Thursday, September 1, 2011

Shabbaz Places - Black Up



Shabbaz Places er set saman af einum af reynslu boltum hipphoppsins Ishmael Butler eða betur þekktur sem einn af meðlimum Digable Planets sem gerðu eitt eitursvalt lag "Rebirth Of Slick (Cool Like That)". Ég átti þennan klassíska disk og hann fékk að renna oft í gegnum tækið. Umleið ég heyrði Free Press and Curl þá kannaðist ég við kauða umleið og langaði að heyra meir. 
Free Press and Curl setur tóninn á mjög sérkennilegan hátt. Lykt af elekrtónik í bland við ambíent. Flott kaflaskipting í endan! An Echo From The Hosts That Profess Infinitum mikið ekkó einsog titilinn segir til en fín hrynjandi. Are You Can You Were You (Felt) fín jass fílingur í gangi umvafinn fínum rímum. A Treatease Dedicated To The Avian Airess From North East Nubis (1000 Questions 1 Answear) mjög langsótt og flókið. Youlogy röff taktur með fínu viðlagi. Endeavors For Never (The Last Time We Spoke You Were Not Here I Saw You Though) virkilega skemmtilegur jassaður söngur yfir mjúkan takt. Recollections Of The Wrath chillað sánd með djúpum pælingum. Kings New Clothes Were Mady By His Own Hands The svolítið sama og seinast. Mikil heimspekingur á ferð! Yeah You mjög furðulegur taktur en skrýtnar pæling. Swerve The Reeping Of All That Is Worthwhile (Noir Not Withstanding) að mínum mati flottasta lagið skemmtilegt flæðið sem rennur vel við taktinn. 


Shabazz Places er ekki líkur neinum. Er mikill penni kannski einum of mikill heimspekingur fyrir meinstrím en fellur vel fyrir lengra komna.

Swerve The Reeping Of All That Is Worthwhile (Noir Not Withstanding)


No comments:

Post a Comment