Thursday, September 1, 2011

Game - R.E.D The Album


Game er vandræða barn hipphoppsins er þekktur fyrir að rífa kjaft og droppar nöfnum einsog hann fái borgað fyrir. Hann er búinn að berjast fyrir sínu sæti í þó nokkuð langan tíma. Fær taktasmiði einsog Dr. Dre, Cool & Dre, Mars, The Neptunes, Dj Khalil, StreetRunner, Boi-1da, Dj Premier þannig það er mjög erfitt að látta dæmið klikka en löbbu yfir grippin. Intro sjálfur meistarinn ljáir honum rödd sína og talar um uppruna Game. The City nauthart, fer yfir ferilinn sinn í stuttu máli fær Kendrick Lamar til að styðja hann í viðlaginu og hella úr sínum viskubrunni. Drug Test vesturströndin er mætt inn í húsið og ég er ekki frá því að gamli fílingur rennur um mann. Dr. Dre, Snoop og Sly sjá til þess einnig. Martians vs. Goblins virkilega kúl, gaman að heyra Tyler, The Creator ávallt sleipur. Lil Wayne segir nokkur orð. Red Nation flott samspil milli Game og Lil Wayne. Cool & Dre sjá um töffra teppið. Dr. Dre Interlude I heldur áfram með sem frá var horfið. Good Girls Gone Bad tilfinninga skalinn fer í gang og það rennur hiti á Game. Talar um þegar faðir hans lagði hendur á möðir hans og tekur púlsinn fyrir konurnar sem hafa lendi í slíku ofbeldi. Drake rennur smúth fram hjá. Ricky hver liggur á bakvið sjálfan Game, nautharður kappi sem hefur upplifað ýmislegt. The Good, The Bad, The Ugly hverfis saga gefur lífinu lit. Heavy Artillery harðir kappar hér á ferð. Rick Ross & Beanie Sigel bakka það upp á hvaða dag. Paramedics þeir eru hausverkur fyrir þig en tónlist þeirra er verkjalyf. Young Jezzy kemur sterkur inn.   Speakers On Blast strákarnir vilja tónlist stillta hátt. Big Boi & E-40 taka vel undir. Hello eitt fyrir dömurnar. Lloyd stendur sig vel. All The Way Gone annað fyrir dömurnar og það styttist í brúðkaup. Vel gert Game, Mario & Wale. Pot Of Gold slappasta lagið hingað til en skemmtilegur texti. Chris Brown kæfir köttinn! Dr. Dre Interlude II doktorinn heldur áfram. All I Know Game er meiri gettó en skór hangandi á ljósastaur. Luu Breeze rennur skemmtileg við. Born In The Trap boom bap fyrir allan peningin. Snerti sögu hipphoppsins á sinn hátt og hver og einn dæmir fyrir sig. Mama Knows vottar móður sinn virðingu. Hún er kletturinn hans! California Dream  talar um þegar dóttir sín fæddist, nokkuð hugljúft hjá kappanum. Fagnar því á hverjum degi!! Outro doktorinn lokar þessu kaliforníu sögu!!

Game hefur verið í felum um tíma en er mættur til leiks og sýnir að hann er engum líkur. Með þessu framhaldi á hann eftir að sitja í sínu konúngssæti þegar yfir líður.

The City

Drug Test

Red Nation

Speaker On Blast

California Dream

No comments:

Post a Comment