Kid Ink er rappari, pródúser frá LA og hefur verið að vekja athygli vestanhafs. Eftir að ég heyrði lagið Daydreamer þá fannst mér tilvalið að tjékka betur á honum. Intro hann er tilbúinn og er í miklu stuði. Daydreamer poppaður kaliforníu fílingur. I Just Want It All hann vill þetta allt hversu oft er maður búinn að heyra það. Lowkey Poppin mjög aumt vantar allan kraft. Live It Up frekar slappt og fær Mann til að gera það ennþá slappari. Sick Em honum er rúllað upp af Cory Gunz og Gudda Gudda. Ms Jane fínasta lagið hingað til. Ágætlega grípandi viðlag. Blackout Meek Mill tekur hann í kennslustund. Shes A Playa í fyrsta sinn sem maður heyrir Do Or Die samplaða. Fínasta lag. Time After Time frekar klisjukennd. I Need More skiptum um lag. Elevator Music ekki gott. End Of The Night mjög slæmt. Home flottasta lagið hans hingað til. Fær Bei Maejor til að hjálpa sér. Neva Gon Leave fín texti en maður er búinn að heyra þetta áður. Hold Up (Gimme What U Got) frekar annað slapt lag. Its On hef ekki þolimæði fyrir svona. Fastlane guð blessi mig. Star Of The Show skiptum um lag. Cali Dreamin hann er frá kaliforníu. Lights On jæja. Hold It Down loksins búið.
Kid Ink er með fínar rímur en alltof mikill unglingalykt af þessu. Alltof mikill hetju dramatík í loftinu. Hann er bara ný byrjaður þannig hann ætti frekar að vera samkvæmt því.
Daydreamer
Home
No comments:
Post a Comment