Thursday, September 22, 2011

Florence + The Machine - Shake It Out



Eitt glænýtt frá yndisfögru mey. Þetta lag greip mig umleið, þvílíkur kraftur og það kæmi mér ekki á óvart ef einhverjir myndu frelsast við að hlusta á þessa náttúru bombu.


No comments:

Post a Comment