Thursday, July 21, 2011

MellowHype - Blackenedwhite

MellowHype er skipað af tveimur meðlimum úr OFWGKTA þeim Hodgy Beats og Left Brain. Ég er búnað hlera svolítið tónlista þessa manna. Sumt hleypur í gegn og sumt ekki! Það vantar ekki textasnilldina og gorgeirinn! En hér kemur það..
Primo lyfturapp er rétta orðið enda er verið að flakk á milli hæða. Gunsounds mjög tilburðalítið lag bara svona einhver taktur valinn og byrjað að spitta. Brain mjög leiðilegt lag! 64 drungalegt lag, samviskan talar í sljó mótjón! Loaded old skúl trommur en ekkert meira síðan. Deaddeputy frekar slæmt lag. Right Here fyrir dömurnar og allar smókerana! Igotagun rappar mjög hratt en annar mjög þreyttur taktur. F666 the Police fær hann Tyler, the Creator til að styðja við sannfæringuna sína. Ekkert sannfærandi! Rico ásamt Frank Ocean og mjög lítið að gerast. Circus annað lélegt lag. Gunz búnað slökkva á tækinu!

MellowHype er með fína texta en hræðilega takta. Ekki alveg það sem ég bjóst við frá OFWGKTA ! En svona er þetta...

Primo

No comments:

Post a Comment