Thursday, July 7, 2011

Atmosphere - The Family Sign

Atmosphere heillaði mig fyrst með ep plötunni Lucy Ford þar sem Slug slóg mig undan undir með sínum ljóðrænu beittum og flóknu textum. Ef einhver er frumkvöðul í emo rappinu þá er það ekki gallin hugmynd að draga þá fram. Einkennast af tilfinningum og sögum pældar yfir læv hljóðfæri. Hefst nú lesturinn! My Key fer furðulega af stað, eitthvað sem ég bjóst ekki við. Rennur síðan í huggulega melodí og slug byrjar ekki fyrr en komið langt inn í lagið. Einsog alltaf skemmtilegar pælingar sem snúast um huga hans. The Last To Say mjög djúpt, sorglegt enda hefur hann marga fjörunu sopið. Endurvekur heimilisástandið á sínum tíma! Just For Show virikilega grípandi lag. Reggí fílingur og fáranlega catsí viðlag. I Don´t Need Brighter Days skemmtilegur synthi með hörðum trommum. Textinn skemmtileg saga einsog maður þekkir hann. Atmosphere hafa engu gleymd og eru alltaf að bætta sig. Mörg mjög góð lög ásamt nokkrum sem er einum of þung fyrir minn smekk. Slug er einn texta snillingur! Mætti vera betri taktar þá hefði hún flogið hátt hjá mér!

My Key

The Last To Say

Just For Show

Don´t Need Brighter Days

No comments:

Post a Comment