J. Cole eða Jermaine Lamarr Cole fæddur í Þýskalandi, Frankfurt en flutti á ungum aldri til Norður Karólínu. Hann er einn af þeim sem er talinn vera næsta ofurstjarna hipphoppsins ekki vegna þess að hann er hilltur af Jay-Z. Heldur er hann með mjög flott flæði, textalega fær og fín viðhorfsgleraugu. Hann rapper ekki um yfirborðskenndu hlutina heldur einbeittir hann sér meira af hlutum sem skipta máli. Búinn að vera með þessa á góðu rípíti og með hverji hlustun verður hún alltaf betri. Taktarnir eru mjög sérstakir jazzaðir á köflum svona hreinir og beinir, textarnir mikið innsýn og flæðið rúllur um eins og góð vetra dekk. Fær gesti eins og Jay-Z, Drake, Missy Elliot og verður bara betri með hverju lagi og það er mjög langt síðan að maður hefur upplifað slíkan.
Góð lög: Ligths Please, Sideline Story, Mr. Nice Watch (feat. Jay-Z), Cole World, In The Morning (feat. Drake), Lost Ones, Daddy´s Little Girl
No comments:
Post a Comment