Monday, July 18, 2011

Patrick Wolf - Lupercalia

Patrick Wolf kemur frá suður hluta london. Þekktur fyrir fjölbreyttni hvað varðar hljóðfæri og hverni hann nálgast tónlistina. Ég skellti ný plötuna hans Lupercalia í tækið. The City virkilega skemmtilegt og ferskt lag. Söngurinn er svona hökktandi fílingur einsog þekkist í rappinu. Þar sem hann talar um "Won´t let the City Destroy Our Love". House greinilegt að hann er undir áhrifum frá The Killers enda er lagið einsog þeir hafi samið það. Flott grúv með góðri uppbyggingu. Bermondsay Street mjög lélegt lag. The Future lágstemmd lag þar sem framtíðin ber í skauti sér. Mjög klisjukenndur texti. Armistice tilraunakennd lag sem skorar ekki hátt. William stutt og leiðilegt. Time Of My Life skemmtilegasta lagið. Góður rythmi með fíni pælingu. The Days rólegt og hugglegt nær ekki lengra en það. Slow Motion mjög sorglegt lag. Grípur mig ekki. Together lélegt lag. The Falcons annað lélegt lag. 

Patrick Wolf er góður söngvari en nær ekki að gera grípandi lög. Hljómar fyrirsjáanlegur og eitthvað sem maður hefur heyrt áður.

The City

Time of My Life

No comments:

Post a Comment