Monday, July 18, 2011

Kendrick Lamar - Section 80

Kendrick Lamar er einn af þeim ungu og upprunalegu LA röppurum sem eru að koma upp. Var uppgötvaður af engum öðrum en Dr. Dre sem er þekktur fyrir að spotta góða tónlistarmenn. Kendrick Lamar er enginn undantekning! Snýst allt um textana og óútreiknalega takta. Fuck Your Ethnicity setur tóninn fyrir plötu með lúmsku píanói síðan kemur kendrick með mjög beita texta. Hol´Up mjög jazzað lag enda undir þeim áhrifum. Smúth rapp, flottur texti! A.D.H.D einkennilegur taktur sem tekur tíma að byrja eftir smá þolimæði fer lagið á flug! No Make-Up (Her Vice) poppaðasta lagið hans hingað til. Fær Colin Munroe til að syngja á meðan Kendrick kemur með skemmtilegt flæði. Tjáir sig um að stelpur þurfu ekki farða sig eru hvort sem er fallegar. Tammy´s Song (Her Evils) mjög skemmtilegt tölvu hljóð sem keyrir lagið í gegn ásamt flottri hugmynd. Hver og einn dæmir fyrir sig! Chapter Six r´nb fílingur í loftinu smúth lag fyrir kaggann á rólegu laugardagskvöldi! Skemmtilegur boðskapur! Munum við ná 21 ára aldri spyr hann sjálfan sig. Ronald Reagan Era pólitískt lag, mikil reiði í gangi og hefur mikið að segja. Poe Mans Dreams (His Vice) sannleikurinn sagður á mjög djupan hátt og fær hann GLC til að þenja böndin. The Spiteful Chant Slakkasta lagið hans. Mjög reiknalegt og leiðilegt! Chapter Ten garage fílingur í trommunum. Keisha´s Song (Her Pain) Brenda got´s a baby fílingur í þessu. Flott lag með góðum boðskap! Rigamortus sýnir hann hvað hann er brjálaður rappari, rappar hratt með geðveiku töff fljóvi. Kuch & Corinthians skemmtilegur þráður, öðrvísi flæði og blússaður hljómur. Fær Bj The Chicago Kid til að aðstoða sig með fögrum söng. Blow My High (Members Only) annað slappt lag. Ab-Souls Outro jazz partí í gangi. Flottir textar enda ráða þeir ferðinni. HiiiPower kemur í ljós hvað hann þekkir söguna sína vel. Rappar um fyrrum leiðtoga og hvað fáir þora segja sínar skoðanir.

Kendrick Lamar er eitt ljóðskáld þar sem textarnir skipta mestu mál og hvernig er sagt. Taktarnir eru ekkert rosalegir en passa mjög vel við hann. Fullt af flottum lögum sem hættu ekki að svíkja!

Hol´up

No Make - Up (Her Vice)

Tammy´s Song (Her Devils)

Poe Mans Dream

Keisha´s Song (Her Pain)

HiiiPower

No comments:

Post a Comment