Það mjög erfitt þessa dagana að skynja hver er alvöru og hver ekki. Ástæðan alltof mikið að gervi tónlist sem flæðir þarna úti. En Lil B er ekki á þeim bollanum og gefur manni frekar eitthvað sem getur verið djupt og fræðandi til skiptis. Eftir að platan rann í tækið heyrir maður snjalla texta, mikinn boðskap sem hreyfir við manni. Ekki á hverjum degi sem maður heyrir rappar með tjáningarfrelsi sem er alveg sama hvað öðrum finnst. Við fjúkum inn á Trapped In Prison sem greip mig alveg við fyrstu, flottur texti, góður boðskapur sem skilur eitthvað eftir. Kemur með mjög flott línu" can´t be a leader if you can´t make decision". Game fer hann yfir hvernig leikurinn er hannaður, fólk elskar og hatar en haltu þín og hlustaðu á þitt hjarta. Unchain Me ríður hann á vaðið yfir lagabút frá Lost Boys úr laginu Cry Little Sister sem færir laginu skemmtilegan fíling umvafinn flottum orðum og fjallar um tjáningarfrelsið ekki hika við að segja það sem þig langar að segja. I Hate Myself að mínu mati dýpst lagið hans. Stuttfullt af æðruleysi sem snýst um að hann hatar sjálfan sig fyrir að vera ekki meira en hann er . En síðan ef þú pælir í því þá er það ekki honum að kenna þannig hann elskar sjálfan sig. Get It While Its Good fer hann yfir liðna tíma frá þvi hann var fátækur með ekkert í að vera á góðri leið með eitthvað. Virkilega sterkt lag með skemmtilegum boðskap sem kallar á sannleikann. My Last Chance flott r´nb melódía svona óld skúl fyrir stelpurnar með mjög fágóðum keim. Í heildina litið er platan mjög góð og skemmtileg. Óvæntir taktar sem kalla á ófyrirsjáanlega texta! Lil B er mættur með smá 2pac blúss!!
Trapped in Prison
Game
Unchain Me
I Hate Myself
Get It While Its Good
My Last Chance
No comments:
Post a Comment