Saturday, July 2, 2011

Kendrick Lamar ft Colin Munroe - No Make Up

Kendrick Lamar er einn af þeim nýju og fersku ljóðrænu LA röppurum. Enda uppgötvaður af Dr Dre sem hefur ekki klikkað hingað til.

Þetta er náungi sem ég mun fylgjast með.

http://rapradar.com/2011/07/01/new-music-kendrick-lamar-x-colin-munroe-no-makeup-her-vice/

No comments:

Post a Comment