Saturday, July 2, 2011

Dead Prez - Dead Mans Shoes

Byltingin heldur áfram??? allavega hjá Dead Prez sem eru ekki á leiðinni að stoppa. Hafa fengið tilboð frá stórum plötufyrirtækjum og neita þeim öllum!  Ekki margir sem myndu gera það og labba burtir sáttir.

Hér mætta þeir með gott reggí byltingarlag og ég er ekki frá því að BoB Marley hafi verið viðstaddur þegar þeir tóku það upp!

http://www.allhiphop.com/stories/multimedia__music/archive/2011/07/01/22828397.aspx

No comments:

Post a Comment