Friday, July 1, 2011

50 cent að fara borga Max B út fyrir 4 millur!

Orðið á götunni er að 50 Cent er að fara borga Max B út fyrir 4 millur. Til þess að gera langa sögu stuttu þá framdi Max B morð ásamt einhverjum ránum 2006. Var dæmdur í 75 ára fangelsi og 50 Cent er að fara beila hann út??? Það borgar sig að vera með völd!!!

Meira um frétt
http://rapradar.com/2011/07/01/50-cent-bailing-out-max-b/

No comments:

Post a Comment